11.5.2007 | 13:22
Tölfræðiblekking?
Allir sem kunna eitthvað í tölfræði vita hversu auðvelt er að fá fyrir fram ákveðna niðurstöðu með réttu útreikningunu, og því minni markhópur, því auðveldara að fá þá niðurstöðu sem óskað er eftir.
Þrjú hundruð manna markhópur er jafn ábyrgur til að komast að því að fólk hóstar eftir að það er kitlað. Ábyrgist það.
Ekki að ég sé að rífast á móti niðurstöðunum, en að birta einhverjar svona tölur á 300 manna markhóp er ekkert nema léleg vinnubrögð.
Plús, ég er kannski smá biased, ég fíla munnmök
Munnmök ein ástæða krabbameins í hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur stundað munnmök eins mikið og þú vilt, passaðu þig bara að fá ekki HPV.
Ég veit ekki hvort þú hefur lesið greinina, en ég myndi gera það áður en ég færi að fullyrða að um tölfræðiblekkingu sé að ræða. Rannsókn á 300 manns getur alveg verið marktæk.
Þór Friðriksson (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.